Þá er komið að þriðju Vetrarleikum Sleipnis - Furuflís - BYKO 
Þetta mót verður eins og vanalega nema við ætlum að bjóða uppá 100 metra fljúgandi skeið sem verður opið öllum og að sjálfsögðu eins og á öðrum mótum verða vegleg verðlaun.Keppendur hafa verið að safna stigum með fyrstu mótum og verður spennandi að sjá hver verður sigurvegari stigakeppninnar í hverju flokki.

Flokkarnir verða 

 

 • Pollaflokkur
  Barnaflokkur
  Unglingaflokkur — 1000 kr
  Ungmennaflokkur — 1500 kr 
  Áhugamannaflokkur 2 — 2000 kr
  Unghrossaflokkur — 1500 kr
  Áhugamannaflokkur 1 — 2000 kr
  Opinn flokkur — 2000 kr
 • 55+ (Heldri menn og konur)
  100 metra skeið — 2000 kr (opið skeið)  

FuruflisBYKO OG

18 Oct, 2019

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


Október
18Okt Fös 14:00 - 19:00 Frátekin v. Reiðmannahópur 
19Okt Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v. Reiðmannahópur 
20Okt Sun 8:00 - 18:00 Frákekið v. reiðmaðurinn 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 193 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1666
Articles View Hits
3037314