Sunnudaginn 3. mars 2019 var haldin árleg folaldasýning Hrossaræktarfélags Flóahrepps. Sýningin var haldin í Sleipnishöllinni á Selfossi og dómarar voru Kristinn Guðnason í Árbæjarhjáleigu og Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson á Kvistum, gáfu þeir folöldunum einkunn fyrir byggingu annarsvegar og hreyfingar hinsvegar. Völdu þeir síðan 5 merfolöld og 6 hestfolöld í úrslit. Voru það síðan Ljónslöpp frá Austurási og Jarl frá Brúnastöðum sem að lokum stóðu upp sem sigurvegarar. List frá Austurási var síðan kosin vinsælasta folaldið af áhorfendum.

 Hryssur

1. Ljónslöpp frá Austurási

Leirljós

Faðir: Spaði frá Stuðlum

Móðir: Ópera frá Nýjabæ

Eigandi og ræktandi: Ragnhildur Loftsdóttir og Haukur Baldvinsson

 

2. Fjalladís frá Brúnastöðum

Brúnstjörnótt

Faðir: Viti frá Kagaðarhóli

Móðir: Þokkadís frá Brúnastöðum

Eigandi og ræktandi: Ágúst Ingi Ketilsson

 

3. List frá Austurási

Rauðblesótt

Faðir: Draupnir frá Stuðlum

Móðir: Spóla frá Syðri-Gegnishólum

Eigandi og ræktandi: Ragnhildur Loftsdóttir og Haukur Baldvinsson

 

Hestar

1. Jarl frá Brúnastöðum

Svartstjörnóttur

Faðir: Jarl frá Árbæjarhjáleigu

Móðir: Blökk frá Brúnastöðum

Eigandi og ræktandi: Ketill Ágústsson

 

2. Gustur frá Syðra-Velli

Rauður

Faðir: Trausti frá Þóroddsstöðum

Móðir: Fiðla frá Syðra-Velli

Eigandi og ræktandi: Þorsteinn Ágústsson

 

3. Snjall frá Selfossi

Leirljós

Faðir: Spaði frá Stuðlum

Móðir: Stolt frá Selfossi

Eigandi og ræktandi: Halldór Vilhjálmsson

 

Úrslit úr forkeppni má sjá hér að neðan

 

Nafn Bygging Hreyfingar Alls stig

Ljónslöpp frá Austurási 9 9 18,0

List frá Austurási 9,2 8,7 17,9

Hyndla frá Syðra-Velli 9 8,8 17,8

Fjalladís frá Brúnastöðum 9 8,7 17,7

Ísey frá Gerðum 9 8,5 17,5

Spá frá Oddgeirshólum 8,5 8,8 17,3

Styrgerður frá Skeiðbrekku 8,7 8,5 17,2

Vorsól frá Syðri-Gróf 8,8 8,3 17,1

Hrafntinna frá Brúnastöðum 8,5 8,5 17,0

Blika frá Egilsstaðatjörn 8,4 8,5 16,9

Klöpp frá Egilsstaðakoti 8,3 8,4 16,7

Freyja frá Syðra-Velli 8,5 8,2 16,7

Venus frá Langsstöðum 8 8,6 16,6

Ólína frá Klettholti 7,5 8,6 16,1

Nasi frá Syðra-Velli 9 8,8 17,8

Bruni frá Klettholti 8,8 8,8 17,6

Jarl frá Brúnastöðum 8,8 8,8 17,6

Gustur frá Syðra-Velli 8,8 8,8 17,6

Glanni frá Syðra-Velli 8,8 8,6 17,4

Stimpill frá Syðri-Gróf 8,7 8,7 17,4

Snjall frá Selfossi 8,7 8,7 17,4

Mergur frá Miðholti 8,6 8,7 17,3

Hænir frá Austurhlíð 8,7 8,5 17,2

Tígull frá Syðra-Velli 8,7 8,4 17,1

Sproti frá Brúnastöðum 8,4 8,7 17,1

Rekkur frá Egilsstaðatjörn 8,6 8,5 17,1

Vídalín frá Oddgeirshólum 8,5 8,4 16,9

Besti frá Skúfsstöðum 8,4 8,5 16,9

Nn frá Syðri-Gróf 8,4 8,5 16,9

Gustur frá Oddgeirshólum 8,5 8,4 16,9

Helsingi frá Klettholti 8,4 8,4 16,8

Kristall frá Brúnastöðum 8,4 8,4 16,8

Víkingur frá Brúnastöðum 8,2 8,6 16,8

 

Minnum að lokum á aðalfundinn okkar næsta föstudagskvöld 8. mars í Þingborg kl. 20:30. Léttar veitingar í boði félagsins og Páll Imsland fræðir okkur um Ellert frá Baldurshaga.

Hér að neðan er myndaalbúm frá sýningunni, smellið á til að opna:

20 Sep, 2019

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


September
20Sep Fös 14:00 - 19:00 Frátekin v. Reiðmannahópur 
21Sep Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v. Reiðmannahópur 
22Sep Sun 8:00 - 18:00 Frátekin v. Reiðmannahópur 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 184 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1645
Articles View Hits
2961332