Að neðan eru myndir af reiðvegum sem brotnir voru 8. nóv. 1,5 km í Lútanda niður með Villingaholtsvegi og  1 km upp með Oddgeirshólavegi. Er nú komin góður reiðvegur með Villingaholtsvegi að Þjórsárveri og 1 km upp með Oddgeirshólavegi. Þá er 1 km eftir með malbikinu að Stóru-Reykjum. Í farvatnunu er að leggja áherslu á reiðveg niður með Gaulverjabæjarvegi á næstu árum. Þetta er gert með styrknum frá Flóahreppi.

Reiðveganefnd

{gallery}Reidvegir2017{/gallery}