Þeir sem lentu í því að fara í öðrum skóm en sínum eigin eftir þorramatinn í hliðskjálf (eftir þorra reiðtúrinn) geta komið í félagsheimilið Hliðskjálf þriðjudagskvöldið 10. mars milli kl. 18:30 og 19:30 og athugað hvort þeirrra eigin skór mæta á svæðið og haft skóskipti.  Félagar látið þessi boð út ganga til allra sem þið vitið til að hafi lent í þessu skórugli svo að hver skór megi rata til síns heima

NefndinVerður haldið laugardaginn 7. mars kl. 14:00. Staðsetning  fer eftir aðstæðum og verður auglýst á sleipnir.is þegar nær dregur. Mótið er öllum opið.

 Mótanefnd

Nú er komið að öðru vetrarmóti Sleipnis sem haldið verður laugardaginn 7. mars og verður að þessu sinni á ís. Skráning hefst kl 12.30 að Löngudæl á Stokkseyri þar sem mótið verður haldið. Keppnin byrjar svo 14.00.
Keppt verður í 5 flokkum eins og áður og verður skráningargjald fyrir Sleipnisfélaga eftirfarandi:
Barnaflokkur - 500kr.
Unglingaflokkur - 500kr.
Ungmennaflokkur - 1000kr.
Áhugamannaflokkur - 1500kr.
Opinn flokkur - 1500kr.

Skráningargjald fyrir aðra er 2000kr.
Mótið er öllum opið - hvetjum alla til að taka þátt og hafa gaman!
Kveðja, mótanefnd

Söðlasmiðirnir í Baldvin og Þorvaldi standa fyrir kynningu á hnökkum og reiðtygjum í versluninni næstkomandi fimmtudag 5. mars kl 18:00. Farið verður í gegnum uppbyggingu hnakka og reiðtygja og að hverju ber að hafa í huga varðandi viðhald og öryggi. Kíkt verður yfir mismunandi gerðir méla og hvaða reiðtygi henta með hverju o.sv. frv. Kynningin er hluti af æskulýðsstarfi félagsins, en foreldrar eru velkomnir með börnum sínum.

nefndin

More Articles ...

Page 161 of 165

25 May, 2019

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2019

Skrá í sumarferð Sleipnis

Á döfinni í reiðhöll


Maí
28Maí Þri 17:00 - 22:00 Frátekin v. Æskulýðsnefnd 
29Maí Mið 17:00 - 22:00 Námskeið Fræðslunefndar 
30Maí Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 166 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
3
Articles
1616
Articles View Hits
2713244