Nú fara páskarnir og vorið á nálgast. Fimmtudaginn 18.04.2109 kl 14 er fyrirhuguð skírdagsreið. Ætlunin er að heimsækja Kríuna þar sem boðið verður upp á veitingar gegn vægu gjaldi (hamborgari með öli á aðeins 2000 kr). Vonumst eftir góðu veðri og fjölmennri reið. Sjáumst hress og kát.

Ferðanefndin.

Vegna Skeiðmóts Meistaradeildar á Brávöllum næstkomandi laugardag í umsjá stjórn Skeiðfélagsins og Meistaradeildar, mun völlurinn verða lokaður frá kl.18:00 fimmtudaginn 28.mars og  fram að Skeiðmóti.
Völlur verður settur upp,  valtaður  og knapar sem aðrir beðnir að virða lokun skeiðbrautarinnar.

Stjórnin

 

Þá er komið að þriðju Vetrarleikum Sleipnis - Furuflís - BYKO 
Þetta mót verður eins og vanalega nema við ætlum að bjóða uppá 100 metra fljúgandi skeið sem verður opið öllum og að sjálfsögðu eins og á öðrum mótum verða vegleg verðlaun.Keppendur hafa verið að safna stigum með fyrstu mótum og verður spennandi að sjá hver verður sigurvegari stigakeppninnar í hverju flokki.

Flokkarnir verða 

Read more: 3.Vetrarmót Sleipnis- Furuflísar og Byko

Föstudagskvöldið 22. mars hélt Hrossaræktarfélag Flóahrepps sína árlegu Hrossamessu og Uppskeruhátíð í Hótel Vatnsholti. Þar var gætt sér á eðal hrossaafurðum og veitt verðlaun fyrir árangur kynbótahrossa árið 2018. 

En hins vegar vegna ófærðar og veðurs þá komst auglýstur fyrirlesari kvöldsins, Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur því miður ekki á staðinn til að halda fyrirlestur sinn. Félagið mun bara fá hann til sín síðar við gott tækifæri.

Þrátt fyrir að félagið sé bæði ungt að árum og fámennt þá eru gríðarlega öflug hrossaræktarbú innan þess sem sést best á árangri ársins 2018 en alls voru það 69 hross sem komu til uppgjörs innan félagsins og af þeim náðu 51 hross fyrstu verðlauna einkunn, 8,00 í aðaleinkunn eða meira.

Eftirfarandi hross voru verðlaunuð fyrir árangur sinn á kynbótabrautinni árið 2018:

Read more: Hrossamessa HRF.Flóahrepps

Hér koma ráslistar fyrir Æsku Suðurlands sem haldið verður í Sleipnishöllinni næstkomandi sunnudag og byrjar klukkan 11:00 á fimi og síðan verður gert hlé og eftir það byrjar Töltið

Endilega komum og kíkjum við og horfum á upprennandi hestakrakka sem eiga framtíðina fyrir sér.

Read more: Ráslistar-Æska Suðurlands

More Articles ...

Page 2 of 163

20 Apr, 2019

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Apríl
22Apr Mán 8:15 - 10:10 Frátekin v. hestabraut FSU 
22Apr Mán 19:30 - 21:30 Töltskvísur Sleipnis- æfing 
23Apr Þri 17:00 - 22:00 Frátekin v. Æskulýðsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 94 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1599
Articles View Hits
2667669