Stjórn Sleipnis boðaði til formanna- nefndafundar þann 14. Nóvember síðastliðinn í félagsheimilinu Hliðskjálf. Mæting á fundin var mjög góð, yfir þrjátíu félagar mættu, nefndarformenn og nefndamenn.
Á nefndarfundum er farið yfir starf líðandi árs, nefndir flytja skýrslur um starfið og umræður þar um. Farið er yfir komandi starfsár og nefndaskipan á komandi starfsári. Stjórn bauð upp á kaffi og léttar veitingar í fundahléi.
Er dagskrá fundar var tæmd var tekið frekari spjall um komandi starfsár sem og veitingum gerð frekari skil.
Stjórn kynnti sérstaklega stækkun á hesthúsasvæðinu á Selfossi til suðurs eða um 5,8 ha.
Einnig kynnti stjórn hugmyndir að hólfaskiptingu á beitarsvæði í landi Laugardæla, sjá fundagerð.

Stjórn Sleipnis vill þakka öllu nefndarfólki og félagsmönnum fyrir það ómetanlega sjálfboðastarf sem innt hefur verið af hendi á árinu.
Fundagerð formannafundarins er aðgengileg á vef Sleipnis.
Stjórnin.

 

26 Nov, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Stefnumótun 2020

Stefnumotun 2020

Reiðhöll dagatal


Nóvember
26Nóv Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
26Nóv Fim 15:00 - 17:00 FSU- kennsla 
27Nóv Fös 10:10 - 12:20 FSU kennsla 

Hliðskjálf dagatal


Nóvember
27Nóv Fös 12:00 Frátekið v. LH Fjarþings 
30Nóv Mán 16:00 - 17:00 Frátekið stjórn 
30Nóv Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 359 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1837
Articles View Hits
4596931