Hér má sjá dagskrá laugardags og drög að ráslistum sunnudags og mánudags. Full dagskrá sunnudag kemur að loknum skráningafresti í seinni umferð. Ráslista má sjá í LH kappa.  

Birt með fyrirvara um mannleg mistök.

Laugardagur 4. Júní 
09:00 – 10:45 – A-flokkur
10:45 – 11:40 – Ungmennaflokkur 
11:40 – 12:20  - Börn 

12:20 – 13:20-  HÁDEGISMATUR

13:20 – 15:00  - Unglingaflokkur 
15:00 – 15:30 – Kaffitími 
15:30 – 18:15 – B-flokkur 

Sunnudagur – 5. Júní – Hvítasunnudagur 

09:00 – A-flokkur 
Ungmennaflokkur 
Unglingar 
Börn 
B-flokkur 

Mánudagur 6.júní – Annar í hvítasunnudagur 

A-úrslit 
13: 00  - B-flokkur 
13:30 – Ungmenni 
14:00 – Unglingaflokkur 
14:30 – Barnaflokkur 
15:00 – A-flokkur 

Skráningafrestur fyrir seinni umferð er til 20:00 á laugardagskvöldi 5.júní.  Ekki er hægt að skrá hesta eða knapa í seinni umferð hafi þeir ekki tekið þátt í þeirri fyrri.
Farið verður í ráslista og dagskrá eftir að skráningafresti lýkur og því ekki tekið við skráningum eftir að honum lýkur. Athugið aðeins er um drög að ræða fyrir sunnudag. 
Úrslit verða riðin á mánudegi, 8 efstu knapar fara í úrslit. Í barnaflokk, unglingaflokk og ungmennaflokk þarf knapi að velja um hest sé sami knapi með fleiri en 1 í úrslitum. Ekki verða riðin B-úrslit. 

Gæðinganefnd Sleipnis.

06 Jul, 2022

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Reiðhöll dagatal


Júlí
7Júl Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
14Júl Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
21Júl Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 

Hliðskjálf dagatal


Júlí
15Júl Fös 12:00 Frátekin v.húsnefnd 
17Júl Sun 12:00 Frátekin v. húsnefnd 
25Júl Mán 0:01 - 19:00 Frátekin v Kynbótasýninga á Brávöllum 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 403 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
2069
Articles View Hits
6987679

Vellir dagatal


Júlí
25Júl Mán 0:01 - 18:01 Lokaðir vegna Kynbótasýninga