Uppskeruhátíð og kynning á vetrarstarfi æskulýðsnefndar verður í Hlíðskjálf fimmtudaginn 16. janúar kl:18:30.
Viðurkenningar fyrir þátttöku á námskeiðum seinasta vetrar verða afhentar sem og að reiðkennarar vetrarins kynna sig.

Æskulýðsnefndin ætlar að kynna starf sitt, námskeið, fyrirhugaða hittinga, ferðir og mót. Eins viljum við endilega fá hugmyndir frá ykkur sem snúa að starfinu, hópefli eða öðru sem ykkur dettur í hug.

Kennarar í vetur verða Áslaug Fjóla með almenna násmkeiðið og Árný Oddbjörg sem mun sjá um keppnisnámskeiðið. Við ætlum að bjóða upp á bæði keppnis- og almennt námskeið og eins vera með námskeið sem snýr að öllum hliðum hestamennskunnar, s.s. sætisæfingum, fimiæfingar, upphitunaræfingar sem gott er að gera, hindrunarstökk, smalabraut, æfingar fyrir fimiprógrömm tendu mótaröðinni æska suðurlands ofl. Fyrstu námskeiðin byrja í lok janúar

Boðið verður upp á pizzu og drykki í lok fundarins.

Hlökkum til að sjá sem flesta og byrja spennandi starf með ykkur.

Kær kveðja

Æskulýðsnefnd Sleipnis

26 Nov, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Stefnumótun 2020

Stefnumotun 2020

Reiðhöll dagatal


Nóvember
26Nóv Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
26Nóv Fim 15:00 - 17:00 FSU- kennsla 
27Nóv Fös 10:10 - 12:20 FSU kennsla 

Hliðskjálf dagatal


Nóvember
27Nóv Fös 12:00 Frátekið v. LH Fjarþings 
30Nóv Mán 16:00 - 17:00 Frátekið stjórn 
30Nóv Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 60 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1837
Articles View Hits
4596981