Um leið og við óskum ykkur gleðilegs sumars, þökkum við skilning og æðruleysi félagsmanna í vetur í erfiðum aðstæðum. Tillitssemi ykkar í umgengni við hvert annað og samstöðu um að virða tilmæli stjórnvalda hvað varðar fjarlægðatakmarkanir og önnur höft tengd Kórónaveirufaraldrinum er til fyrirmyndar. Við höldum ótrauð áfram inní sumarið og gleðjumst yfir fækkandi tilfellum COVID-19 smita sem vonandi fara að verða þau síðustu. Unnið hefur verið í viðhaldi innan Sleipnishallar og í Hliðskjálf til að nýta tímann sem fer í hömlur á samkomum. Við vonumst til að geta komið saman, þó takmarkað verði, sem fyrst í báðum húsum.

Sumarkveðja frá stórn.

p.s. Afsláttur fyrir félagsmenn hestamannafélaga á Skógarhólum er í boði í sumar, sjá nánar hér.

20 Jan, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Stefnumótun 2020

Stefnumotun 2020

Reiðhöll dagatal


Janúar
20Jan Mið 17:00 - 22:00 Reiðnámskeið- Fræðslunefnd 
21Jan Fim 12:40 - 14:30 FSU_Hestabraut 
22Jan Fös 14:00 - 18:00 Útleiga- Reiðmaðurinn 

Hliðskjálf dagatal


Janúar
25Jan Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Febrúar
1Feb Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 
8Feb Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 161 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1858
Articles View Hits
4816384