Í liðinni viku var nokkuð um framkvæmdir á félagssvæðinu. Heflun hófst í hverfinu en er ekki er alveg  lokið við það verk. Brávellir voru heflaðir.  Í reiðhöllinni reif Siggi í Sunnuhvoli upp gólfið og jafnaði út. Beðið er eftir að fá spæni frá Furuflís sem ekki eru til en koma strax og framleitt hefur verið. 

Reiðvegir niður með Gaulverjabæjarvegi og vestur eftir Votmúlavegi voru skafnir  ( grjóthreinsaðir) og sá Siggi í Sunnuhvoli um þann verkþátt. Borgarverk keyrði  í þá efni úr námunni og Einar Hermundsson í reiðveganefnd jafnaði út og valtaði að lokum. Öllum sem að þessum framkvæmdum komu eru færðar miklar þakkir .

Stjórn Sleipnis.

12 Aug, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


Ágúst
13Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
20Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
27Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Hliðskjálf dagatal


Ágúst
28Ágú Fös 16:00 - 19:00 Frátekið v. Húsnefnd 

September
5Sep Lau 18:00 Frátekið v. Húsnefnd 

Maí
7Maí Fös 12:00 - 23:00 Frátekið v Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 542 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1811
Articles View Hits
4231961