- Published: 31 October 2021
Laugardaginn 23. október var reiðhöllin þrifin og mættu 7 félagsmenn til leiks með frekar stuttum fyrirvara, hér koma nokkrar myndir frá verkefninu.
Siggi og Anna í Sunnuhvoli mættu með vélakost(skotbómulyftara) til að ná til hæstu staða en ekki náðist að þrífa allt loftið í þetta sinn.
Við stefnum á að setja þetta varkefni á dagskrá félagsins á hverju hausti.
View the embedded image gallery online at:
https://sleipnir.is/index.php/48-tilkynningar/stjorn/2377-reidhhoell-thrifin#sigProId68fe6850e6
https://sleipnir.is/index.php/48-tilkynningar/stjorn/2377-reidhhoell-thrifin#sigProId68fe6850e6