Stefnumótunarfundur félagsmanna Sleipnis verður haldinn 14. febrúar kl. 20 í Vallaskóla(gengið inn frá Engjavegi).

Nú hyllir undir lok samkomutakmarkana og vill stjórnin því nota tækifærið og boða til stefnumótunarfundar með félagsmönnum en sá fundur hefur lengi verið á áætlun.

Hvað fínnst þér um reiðvegamál, reiðhallarmál, hesthúsahverfið og önnur mál sem tengjast félaginu? Komdu þínum sjónarmiðum á framfæri og vertu með okkur á fundinum.

Fundinum er ætlað að draga fram sem flesta fleti á málefnum félagsins og því er mikilvægt að fá á fundinn sem breiðastan hóp félagsmanna.

Hægt er að skrá sig á fundinn með því að smella á þessa línu og fylla út skráningarform.

 

Stjórn Sleipnis.

25 Sep, 2022

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Reiðhöll dagatal


September
26Sep Mán 11:20 - 12:20 Frátekin v. Hestabraut FSU 
26Sep Mán 17:00 - 18:00 Frátekin v. reiðkensla Félagshúss 
27Sep Þri 17:00 - 18:00 Frátekin v. reiðkensla Félagshúss 

Hliðskjálf dagatal


September
26Sep Mán 18:00 - 22:00 Frátekið v. Húsnefnd 

Október
3Okt Mán 18:00 - 22:00 Frátekið v. Húsnefnd 
8Okt Lau 12:00 Frátekið v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 89 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
2078
Articles View Hits
7209334