Kæru félagsmenn Sleipnis,

hægt er að sækja um viðrunarhólf á vefsíðu félagsins (hnappur hægra megin á forsíðunni). Viðrunarhólfum verður úthlutað um miðjan maí en þau má nota frá miðjum maí fram í miðjan september.

Stjórn Sleipnis í samvinnu við Viðrunarhólfanefnd mun fjölga hólfum í ár en þá bætast við hólfin við gamla skeiðvöllinn og hólfin austan reiðhallar sem verður skipt til samræmis við önnur hólf. 

Öll hólf eru merkt númeri og fá leigjendur kost á að halda sínum hólfum á milli ára.
Eingöngu skráðir félagsmenn í Sleipni koma til greina við úthlutun hólfa.

Hér má finna reglur um viðrunarhólf Sleipnis.

kveðja, 

Stjórn Sleipnis.

 

02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Hliðskjálf dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v. Gæðingamóts Sleipnis 
9Jún Fös 12:00 Frátekið v Húsnefnd 
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 189 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
7999883

Vellir dagatal


Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis