Í ár varð félagið okkar 93 ára og hefur nú verið skipuð 100 ára afmælisnefnd sem hefur það hlutverk að undirbúa afmælisárið 2029.

Nefndina skipa valinkunnir Sleipnisfélagar, þeir Kjartan Ólafsson formaður nefndarinnar, Haraldur Þórarinsson og Ólafur Einarsson. Leitast var við að jafna kynja og aldurshlutföll í nefndinni en ekki tókst að virkja þá sem leitað var til í því skyni, að þessu sinni.

Þegar hefur verið gerður samningur við Helga Sigurðsson sagnfræðing og dýralækni um að skrifa 100 ára sögu Sleipnis. Helgi hefur á undanförnum árum skrifað 100 ára sögu Fáks, sögu Harðar og Geysis svo eitthvað sé nefnt og viljum við nýta reynslu Helga af þeim skrifum auk innsýnar hans sem hestamanns og dýralæknis, í heim hestamanna. 

Þeir sem eiga myndir eða önnur gögn sem gætu nýst við undirbúning bókarinnar eða vilja leggja nefndinni lið er bent á að senda tölvupóst á netfangið afmaelisnefnd@sleipnir.is 

 

31 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
31Mar Fös 12:00 - 13:00 Frátekin- einkanotkun 
31Mar Fös 13:00 - 14:00 Hestabraut FSU 

Apríl
1Apr Lau 9:30 - 10:30 Frátekin / Krílatími 

Hliðskjálf dagatal


Apríl
1Apr Lau 12:00 Frátekið Húsnefnd 
3Apr Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v .Húsnefnd 
6Apr Fim 12:00 Frátekið v húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 550 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2268
Articles View Hits
7796806

Vellir dagatal


Apríl
8Apr Lau 12:00 - 16:00 Lokaðri v. Skeið Meistaradeildin 2023 

Maí
17Maí Mið 7:00 - 22:00 Lokaðir v. WR Íþróttamóts Sleipnis 2023 

Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis