Nokkrar breytingar eru gerðar á nefndum félagsins fyrir næsta ár. Gerðar eru breytingar á fyrirkomulagi mótanefnda þannig að þær sjái um mótin sjálf og tilheyrandi verkefni og vinni með nýjum nefndum.

Hér er um að ræða Þulanefnd sem Elísabet Sveinsdóttir stýrir, Tækninefnd sem Bryndís Arnarsdóttir stýrir. Matarnefnd og Fjáröflunarnefndir vantar skelegga formenn.

Við hvetjum fólk í félaginu til að taka þátt í félagsstarfinu með því að skrá sig í nefnd en það er góð leið til að kynnast bæði starfinu og fólki í félaginu. 

Nánari upplýsingar um nefndir sem eru í mótun fyrir árið 2023 og taka við eftir aðalfundinn 22. febrúar má finna með því að smella hér.

 

Stjórn Sleipnis

31 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
31Mar Fös 12:00 - 13:00 Frátekin- einkanotkun 
31Mar Fös 13:00 - 14:00 Hestabraut FSU 

Apríl
1Apr Lau 9:30 - 10:30 Frátekin / Krílatími 

Hliðskjálf dagatal


Apríl
1Apr Lau 12:00 Frátekið Húsnefnd 
3Apr Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v .Húsnefnd 
6Apr Fim 12:00 Frátekið v húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 550 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2268
Articles View Hits
7796806

Vellir dagatal


Apríl
8Apr Lau 12:00 - 16:00 Lokaðri v. Skeið Meistaradeildin 2023 

Maí
17Maí Mið 7:00 - 22:00 Lokaðir v. WR Íþróttamóts Sleipnis 2023 

Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis