Félagsmenn athugið, kröfur vegna félagsgjalda 2023 eru nú komnar í heimabanka. Gjalddagi er 1.apríl og eindagi 15.apríl. Eftir eindaga má gera ráð fyrir að ógreiddar kröfur verði felldar niður og viðkomandi teknir af félagatatali Sleipnis. Um leið lokast aðgangur að World Feng, Sportfeng  og aðgangslyklar að reiðhöll verða óvirkir. Athugið að það getur tekið allt að tvo sólahringa að komast aftur inn á skrá ÍSÍ ( Felix / Sportfengs / Sportabler )  með tilliti til skáningar á mót, námskeið og eða aðra viðburði félagsins.

Stjórnin

02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Hliðskjálf dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v. Gæðingamóts Sleipnis 
9Jún Fös 12:00 Frátekið v Húsnefnd 
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 189 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
7999883

Vellir dagatal


Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis