Sleipnir er íþróttafélag sem sinnir breiðum hópi félagsmanna sinna á öllum aldri í fjölbreyttum greinum hestamennsku. Félagið byggir á félagsfólki sínu og er afar mikilvægt að þeir sem nýta mannvirki og félagsstarf Sleipnis leggi sitt af mörkum með veru í félaginu. Við nýtum öll aðstöðu félagsins með einhverjum hætti,  reiðhöll, hringgerði, þjálfunargerði, og reiðvegi svo dæmi sé tekið en þessi mannvirki voru reist og er viðhaldið af félaginu. Fyrir þá sem eru nýjir á félagssvæðinu er hér samantekt yfir helstu verkefni félagsins fyrir sitt félagsfólk en allt starf er unnið af félagsfólki í sjálfboðavinnu. 

  • Við höldum úti öflugri hagsmunagæslu fyrir félagsmenn og hesthúsaeigendur á svæðinu.
  • Við byggjum upp og sjáum um viðhald reiðvega með stuðningi ríkis og sveitarfélaga.
  • Við höldum úti öflugu félagsstarfi fyrir alla aldurshópa félagsmanna.
  • Við rekum félagshesthús fyrir börn og unglinga sem eru að taka sín fyrstu skref í hestamennsku.
  • Við höldum úti öflugu æskulýðsstarfi.
  • Við höldum mót af ýmsu tagi, fyrir félagsmenn auk þess að halda opin mót, World ranking íþróttamót, íslandsmót, gæðingamót, vetrarmót og firmakeppni auk annarra móta í samvinnu við önnur félög/hópa.
  • Við skipuleggjum námskeiðahald og fræðslustarf.
  • Við skipuleggjum sameiginlega reiðtúra félagsmanna.
  • Við skipuleggjum viðburði eins og kvennakvöld, þorrareið, sumarferð ofl. 
  • Við höldum úti þessari vefsíðu sem inniheldur sögu félagsins, myndabanka og magt fleira auk Facebook síðu.
  • Við þjónustum og viðhöldum þeim mannvirkjum sem félagið hefur byggt upp, Sleipnishöll,Keppnisvellir, Sjoppan, þjálfunargerði, hringgerði og félagsheimilið Hliðskjálf. 
  • Við vinnum að skipulagsmálum svæðisins.
  • Við sjáum um samingagerð við sveitarfélögin.
  • Við gætum hagsmuna íþróttarinnar á svæðinu og stefnum á að standa jafnfætis öðrum íþróttagreinum í samanburði hvað varðar stuðning við greinina.
02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Hliðskjálf dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v. Gæðingamóts Sleipnis 
9Jún Fös 12:00 Frátekið v Húsnefnd 
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 189 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
7999883

Vellir dagatal


Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis