Í ljósi aðstæðna hefur kynning á sumarferðinni legið í dvala. Nú er bjart framundan og því höfum við ákveðið að hefja skráningu í ferðina. Í maí kemur í ljós hverjar reglurnar um samkomur verða í júní. Hvernig verður með tveggja metra regluna er líklega mesta áskorunin. 

Ferðaplanið miðar við að stór hluti gesta gisti í eigin ferðavögnum og margir í sér herbergjum.

Reiðleiðin er eins og áður var áætlað, brottför frá Gaddstaðaflötum  föstudaginn 12. júní og stefnan sett austur í Landeyjar um nýja Oddabrú. Þar verður gist á hestabúgarðinum Ármóti í tvær nætur. Laugardag og sunnudag verður riðið um Vestur- og Austur Landeyjar ca. 25 km á dag á góðum reiðgötum. 

 

Áætlaður kostnaður er 30. þúsund. Miðað við gistingu í eigin vagni eða dýnu á gólfi, 

eða 50 þúsund í uppábúnu rúmi í herbergi.  Kostnaður getur þó breyst eitthvað út frá því hver þáttakan verður. Flutningur á hrossum er utan við þessa upphæð en verður sem sama hætti og áður.

Þessar hugmyndir og skipulag miðast við að ekki verði reglur varðandi fjölda og sóttvarnir hertar aftur áður en til ferðar kemur. 

Skráningarform kemur inn á heimasíðu Sleipnis fljótlega.


Ferðanefnd Sleipnis

12 Aug, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


Ágúst
13Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
20Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
27Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Hliðskjálf dagatal


Ágúst
28Ágú Fös 16:00 - 19:00 Frátekið v. Húsnefnd 

September
5Sep Lau 18:00 Frátekið v. Húsnefnd 

Maí
7Maí Fös 12:00 - 23:00 Frátekið v Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 405 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1811
Articles View Hits
4231951