Það eru spennandi tímar framundan. Næsta laugardag ætlum við að halda kynningarfund um Sumarferð 2021!
Kynningin fer fram í Hliðskjálf laugardaginn 13. mars kl. 11.

Næsta spennandi mál er Góureið. Ferðanefndin hefur í hyggju að efna til Góureiðar laugardaginn 13. mars. Hópreið niður í Kríu og til baka. Lagt yrði af stað kl. 14 frá reiðhöllinni. Á Kríunni verður grillmatur og aðrar veitingar til sölu. Áður en af Góureiðinni verður viljum við kanna hversu margir ætla með. Hakið við í könnun.

Kv. Benóný og Hrund

https://www.facebook.com/events/399074111436375/

20 Oct, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um Viðrunarhólf

Vidrunarholf

Skipulagsmál

Skipulagsmal

 Reiðhöll dagatal


Október
20Okt Mið 13:10 - 15:30 Frátekin-FSU_reiðkennsla 
21Okt Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
22Okt Fös 8:15 - 10:05 Frátekin v. FSU Hestabraut 

Hliðskjálf dagatal


Október
20Okt Mið 18:30 - 20:00 Frátekið v. Æskulýðsnefdn 
21Okt Fim 17:00 - 18:00 Frátekin v. Sleipni 
25Okt Mán 19:00 - 21:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 249 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1971
Articles View Hits
6181044