Síðustu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar árið 2020 fara fram miðvikudagskvöldið 26.ágúst og hefjast þeir klukkan 18:00.

Farið verður eftir lögum og reglum sóttvarnaryfirvald og því verða 2 knapar og hestar í hverjum riðli í 250 og 150 og þá verða engir áhorfendur leyfðir á svæðinu.

Skráning er nú opin á Sportfeng þar sem velja þarf Skeiðfélagið sem mótshaldara en henni lýkur sunnudaginn 23.ágúst

Skeiðfélagið hvetur alla knapa til að taka þátt enda til mikils að vinna – 100.000 króna gjafaúttekt í Baldvin og Þorvaldi fyrir heildarsigurvegara og farandbikarinn Öderinn veittur stigahæsta knapa.

Skeiðleikarnir eru í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Alendis og þá er hægt að tippa á Skeiðleika í gegnum lengjuna.

20 Sep, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


September
21Sep Mán 10:25 - 12:20 Frátekin v. FSU hestabraut 
22Sep Þri 10:25 - 12:20 Frátekin v. FSU hestabraut 
24Sep Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Hliðskjálf dagatal


September
21Sep Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v Húsnefnd 
23Sep Mið 19:30 - 23:30 Frátekið v Húsnefnd 
26Sep Lau 12:00 Frátekið Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 282 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1823
Articles View Hits
4351644