- Published: 03 June 2021
Gæðingamót Sleipnis sem helgina átti nú um helgina hefur verð frestað vegna dræmrar þátttöku / skráninga. Stefnt er að halda það 26-27 júní í nk. ef næg þátttaka fæst. Þeir sem hafa skráð sig og greitt skráningagjöld geta fengið endurgreitt eða láta skráningu standa með því að senda póst á gjaldkeri@sleipnir.is með upplýsingum um banka,reikningsnúmer og kennitölu þess sem skráði.
Gæðingamótsnefnd.