Hið árlega og stórglæsilega WR íþróttamót Sleipnis fer fram dagana 18.-22.maí á Brávöllum á Selfossi. Mótið hefst á Skeiðleikum Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins.

Um opið mót er að ræða en þó með þeim takmörkunum að hámarksfjöldi keppenda verður í hverja grein að undanskildum Skeiðleikum. Hvaða greinar eru í boði og hversu mikill hámarksfjöldi er í hverja þeirra má glöggva sig á hér að neðan.

Skráning hefst sunnudaginn 8.maí og lýkur sunnudaginn 15.maí.

Keppnisgr.

Flokkur

Hámarksfj.

Gjald

T1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

30

7.000

T1

Ungmennaflokkur

15

7.000

T2

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

15

7.000

T2

Ungmennaflokkur

10

7.000

T3

Opinn flokkur - 1. flokkur

30

7.000

T3

Opinn flokkur - 2. flokkur

10

7.000

T3

Unglingaflokkur

15

5.000

T3

Barnaflokkur

15

5.000

T4

Opinn flokkur - 1. flokkur

10

7.000

T4

Unglingaflokkur

10

5.000

T7

Opinn flokkur - 2. flokkur

10

7.000

T7

Barnaflokkur

10

5.000

V1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

30

7.000

V1

Ungmennaflokkur

15

7.000

V2

Opinn flokkur - 1. flokkur

30

7.000

V2

Opinn flokkur - 2. flokkur

10

7.000

V2

Unglingaflokkur

15

5.000

V2

Barnaflokkur

15

5.000

F1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

30

7.000

F1

Ungmennaflokkur

15

7.000

F2

Opinn flokkur - 1. flokkur

20

7.000

F2

Unglingaflokkur

15

5.000

Skeið 250m 

Opinn flokkur - 1. flokkur

99

3.000

Skeið 150m

Opinn flokkur - 1. flokkur

99

3.000

Gæðingaskeið

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

15

5.000

Gæðingaskeið

Ungmennaflokkur

10

7.000

Flugskeið 100m

Opinn flokkur - 1. flokkur

99

3.000

V5

Barnaflokkur

10

5.000


Keppendum sem koma með á kerrum er bent á að bannað er að leggja ækjum við keppnisvöllinn. 
Leggja skal við upphitunarvöllinn austan dómhúss / við reiðhöll eða á planinu austan reiðhallar.

Með kveðju

Mótanefnd Sleipnis

02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Hliðskjálf dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v. Gæðingamóts Sleipnis 
9Jún Fös 12:00 Frátekið v Húsnefnd 
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 189 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
7999883

Vellir dagatal


Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis