Skráning á frumtamningarnámskeiðið

Published: 17 September 2019
Written by SRH
  • Print
Skráning á frumtamninganámskeið með Robba Pet er fullum gangi.
Kennt verður fyrstu tvær helgarnar í október og verðið er kr. 38.000.
Sendu póst á fraedslunefnd2018@gmail.com og vertu með.
Fræðslunefnd