Fimmtudaginn 24.Mars stendur fræðslunefnd Sleipnis fyrir sýnikennslu með Hönnu Rún og Hjörvari í reiðhöll Sleipnis á Brávöllum. Hanna Rún og Hjörvar reka tamningar og þjálfunarstöð í Kirkjubæ á Rangárvöllum, ásamt því að kenna töluvert. Þau hafa bæði lokið námið í reiðmennsku og reiðkennslu við Háskólann á Hólum. Þar fékk Hanna Rún fullt af verðlaunum en Hjörvar vill meina að hans stærstu verðlaun hafi verið að kynnast Hönnu Rún þar. Hafa bæði verið í úrslitum á flestum stærstu mótunum hér innanlands ásamt því að sýna töluvert af kynbótahrossum. Hanna Rún hefur verið í Íslenska landsliðinu undanfarinn þrjú ár. Sýnikennsla hefst klukkan 19:30. Aðgangseyrir eru litlar 1500kr og frítt fyrir börn 12 ára og yngri. 

Hlökkum til að sjá sem flesta.
Fræðslunefnd Sleipnis

25 Sep, 2022

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Reiðhöll dagatal


September
26Sep Mán 11:20 - 12:20 Frátekin v. Hestabraut FSU 
26Sep Mán 17:00 - 18:00 Frátekin v. reiðkensla Félagshúss 
27Sep Þri 17:00 - 18:00 Frátekin v. reiðkensla Félagshúss 

Hliðskjálf dagatal


September
26Sep Mán 18:00 - 22:00 Frátekið v. Húsnefnd 

Október
3Okt Mán 18:00 - 22:00 Frátekið v. Húsnefnd 
8Okt Lau 12:00 Frátekið v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 89 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
2078
Articles View Hits
7209334