Íþróttamót Sleipnis verður haldið dagana 21.-24.maí. Stjórn og mótanefnd Sleipnis hefur ákveðið að um lokað íþróttamót verður að ræða að undanskyldum meistaraflokki en þar verða þátttökutakmarkanir.

Allir félagar í hestamannafélaginu Sleipni eiga þátttökurétt.

Stjórn og íþróttamótsnefnd Sleipnis hvetur félaga sína eindregið til þess að taka þátt í íþróttamótinu enda er boðið upp á fjölbreyttar keppnisgreinar íþróttakeppninnar

Skráning er í fullum gangi en henni lýkur á miðnætti mánudaginn 18.maí.

Skráning fer fram í gegnum Sportfeng.

Skráningargjald er 5000 krónur í hverja keppnisgrein nema í meistaraflokki þar sem þátttökugjaldið er 7000 krónur.

Mótanefnd Sleipnis áskilur sér rétt til þess að fella niður og/eða sameina flokka ef næg þátttaka næst ekki

Íþróttamótsnefnd

26 May, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2020

Skrá í sumarferð Sleipnis

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


Maí
26Maí Þri 16:30 - 21:30 Reiðámskeið Æskulýsnefndar 
28Maí Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Júní
4Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 197 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1773
Articles View Hits
3811924