Hið árlega og stórglæsilega íþróttamót Sleipnis fer fram dagana 26.-30.maí á Brávöllum á Selfossi. Mótið hefst á miðvikudagskvöldi á Skeiðleikum Baldvins og Þorvaldar.

Um opið mót er að ræða en þó með þeim takmörkunum að hámarksfjöldi keppenda er í hverja grein og má glöggva sig betur á hvaða greinar eru í boði og hversu mikill fjöldi er í þær hér fyrir neðan. Áætlað er að um world ranking mót sé að ræða og er unnið að því nú að fá öll tilskilin leyfi fyrir því.

Skráning er nú opin en henni lýkur mánudagskvöldið 24.maí.  Ef vandamál koma upp við skráningu hafið  samband við gisli-@hotmail.com eða steindorgud@gmail.com 
Skráningargjöld í hverja grein eru hér fyrir neðan. Þeir sem millifæra eiga að senda kvittun í pósti á gjaldkeri@sleipnir.is þar sem staðfest er að greiðsla hafi átt sér stað.

Nefndin áskilur sér rétt til þess að fella niður flokka náist ekki nægileg þátttaka í þá.

Sjáumst á Selfossi!

Keppnisgr.

Flokkur

Hámarksfj.

Gjald

T1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

30

7.000

T1

Ungmennaflokkur

15

7.000

T2

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

15

7.000

T2

Ungmennaflokkur

10

7.000

T3

Opinn flokkur - 1. flokkur

30

7.000

T3

Opinn flokkur - 2. flokkur

10

7.000

T3

Unglingaflokkur

15

5.000

T3

Barnaflokkur

15

5.000

T4

Opinn flokkur - 1. flokkur

10

7.000

T4

Unglingaflokkur

10

5.000

T7

Opinn flokkur - 2. flokkur

10

7.000

T7

Barnaflokkur

10

5.000

V1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

30

7.000

V1

Ungmennaflokkur

15

7.000

V2

Opinn flokkur - 1. flokkur

30

7.000

V2

Opinn flokkur - 2. flokkur

10

7.000

V2

Unglingaflokkur

15

5.000

V2

Barnaflokkur

15

5.000

F1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

30

7.000

F1

Ungmennaflokkur

15

7.000

F2

Opinn flokkur - 1. flokkur

20

7.000

F2

Unglingaflokkur

15

5.000

Skeið 250m 

Opinn flokkur - 1. flokkur

99

3.000

Skeið 150m

Opinn flokkur - 1. flokkur

99

3.000

Gæðingaskeið

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

15

5.000

Gæðingaskeið

Ungmennaflokkur

10

7.000

Flugskeið 100m

Opinn flokkur - 1. flokkur

99

3.000

V5

Barnaflokkur

10

5.000

20 Oct, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um Viðrunarhólf

Vidrunarholf

Skipulagsmál

Skipulagsmal

 Reiðhöll dagatal


Október
20Okt Mið 13:10 - 15:30 Frátekin-FSU_reiðkennsla 
21Okt Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
22Okt Fös 8:15 - 10:05 Frátekin v. FSU Hestabraut 

Hliðskjálf dagatal


Október
20Okt Mið 18:30 - 20:00 Frátekið v. Æskulýðsnefdn 
21Okt Fim 17:00 - 18:00 Frátekin v. Sleipni 
25Okt Mán 19:00 - 21:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 232 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1971
Articles View Hits
6181005