Nú stendur fyrir dyrum kjör á íþróttakonu og -karls Árborgar fyrir árið 2019. Samkvæmt reglugerð um kjörið stendur frístunda – og menningarnefnd Árborgar fyrir kjörinu í desember ár hvert í umboði bæjarstjórnar Árborgar. Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar hefur ákveðið að vera áfram með netkosningu við kjörið. Kosning opin til 16. des.

Úrslit úr kjörinu verða síðan kunngerð á uppskeruhátíð FMÁ á Hótel Selfossi föstudaginn 27. Desember nk. kl. 20:00.

Hestamannafélagið Sleipnir tilnefnir fyrir hönd félasins sem íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2019

Hestamannafélagið Sleipnir íþróttakona  Árborgar 2019

Olil Amble

Íþróttaárangur á árinu:

Íslandsmeistari í fimmgangi með 7,68 í einkunn. Efst á Reykjavíkurmeistaramóti í fimmgangi með 7,88 í einkunn.

Landsliðsárangur á árinu:

Valinn í landslið Íslands á HM Í Berlín þar sem hún var efst í fimmgangi eftir forkeppni og keppti til úrslita á Álfarni frá Syðri-Gegnishólum.

Hestamannafélagið Sleipnir íþróttakarl  Árborgar 2019

Sigursteinn Sumarliðason        

Íþróttaárangur á árinu:

Íslandsmeistari í samanlögðum fimmgangsgreinum á Krókus frá Dalbæ auk þess að eiga besta tíma Sleipnisfélaga í 100 og 250 m skeiði á Krókus frá Dalbæ með mjög góðum tímum á landsvísu.

Rafrænn kosningahnappur: Hér

OlilSigursteinn

22 Feb, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


Febrúar
22Feb Lau 8:00 - 18:00 Frákekið v. reiðmaðurinn 
23Feb Sun 8:00 - 18:00 Frákekið v. reiðmaðurinn 
24Feb Mán 16:30 - 22:00 Reiðnámskeið Æksulýðsnefndar 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 304 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1719
Articles View Hits
3455110