Ágætu félagsmenn

Í samstarfi við Lífland bjóðum við félagsmönnum okkar í Sleipni merktar úlpur / jakka.
Verð með félagsmerki á baki, úlpur fullorðinna:

Top  Reiter  Taktur  kk   31.900  kr.      Top  Reiter  Tign  kvk   31.900  kr.
KINGSLAND "CLASSIC" JAKKI BLÁR- FULLORÐNIR. / VÖRUNÚMER KLD-KLC-OW-315-1
Verð   með   félagsmerki   á   baki   kr.  19.990
KINGSLAND "CLASSIC" JAKKI BLÁR- BARNA / VÖRUNÚMER KLD-KLC-OW-325-2
Verð   með   félagsmerki   á   baki   kr.  16.990

Það sem þið þurfið að gera er að fara í Lífland Selfossi og máta (Þau eru með félagatal frá okkur) svo alls ekki gleyma láta merkja við hjá sér við pöntun.  Greitt er í Lífland við pöntun.
Einnig er hægt að láta merkja flíkina með nafni viðkomandi á brjóst en það kostar 1.000 kr. aukalega fyrir hverja flík sem félagsmenn borga sjálfir við afhendingu. þarf að taka sérstalega fram við pöntun ef viðkomandi vill það. Hestamannafélagið mun sjá um greiðslu á félagsmerki á baki. Frekari upplýsingar um pantanir gefur Halldóra Ólafsdótir í pm. https://www.facebook.com/halldora86 eða síma 776-6670.

Við tökum okkur tíma í mátun til 15.apríl.nk. svo flestir geti nú fundið sér tíma til þess að máta og panta.

Kingsland23.png

02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Hliðskjálf dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v. Gæðingamóts Sleipnis 
9Jún Fös 12:00 Frátekið v Húsnefnd 
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 189 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
7999883

Vellir dagatal


Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis