Kvennareið Sleipnis verður þann 13.maí n.k.   Hittumst við enda reiðhallarinnar kl.13:30
og lagt verður af stað stundvíslega kl.14.  
Áætluð heimkoma er 17:30/18:00 og svo verður matur í Hlíðskjálf við heimkomu.

Upplýsingar um skráningu/miðasölu:

Laugardagur 6.maí milli kl.10-12 - Suðurtröð 25 (innsta húsið í götunni, miðjueining hjá Halldóru)
Mánudagur 8.maí milli kl.17-18  -  sami staður

Verð í reið með nesti/hressingu:  2000 kr.
Verð í reið með nesti/hressingu og kvöldmatur í Hlíðskjálf:  5000 kr.
Nánari lýsing á reiðleið verður kynnt í næstu viku en reiðin miðast við einn hest, c.a. 11 - 14 km max.

Vonandi sjáum við sem flestar !!

Kveðja,  Kvennareiðsnefndiin

kvk.png

02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Hliðskjálf dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v. Gæðingamóts Sleipnis 
9Jún Fös 12:00 Frátekið v Húsnefnd 
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 189 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
7999883

Vellir dagatal


Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis