Ákveðið hefur verið að blása til 50. firmakeppni Sleipnis þann 9. maí nk.

Dagskrá er áætluð sem hér segir.

  • Pollaflokkur
  • Unghrossaflokkur
  • Stökk
  • Barnaflokkur
  • Unglingaflokkur
  • Ungmennaflokkur
  • Áhugamannaflokkur
  • Opinn flokkur

Nánari upplýsingar um skráningu, stuðningsaðila og fleira verða auglýstar  er nær dregur helgi.
Með tilliti til sóttvarnarreglna þá hlítum við fjöldatakmörkunum, virðum tveggja metra regluna.
Áhorfendum er bent á að nýta mönina norðan valla og fylgjast með keppninni úr bílum sínum.

Við verðum með opna  FM útsendingu svo hægt verður að fylgjast með.

Firmakeppnisnefnd

26 May, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2020

Skrá í sumarferð Sleipnis

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


Maí
26Maí Þri 16:30 - 21:30 Reiðámskeið Æskulýsnefndar 
28Maí Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Júní
4Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 290 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1773
Articles View Hits
3811990