Nú er farið að styttast í firmakeppni Sleipnis og viljum við fá sem flesta að taka þátt í 50. FIRMAKEPPNI SLEIPNIS.
Athugið 
að skráningin í Sportfeng er ekki sama og hjá okkur. 
Í ár ætlum við að byrja á UNGHROSSAFLOKKNUM svo það sé ekki stress að skipta um hross fyrir aðra flokka ef keppandi sé að keppa í fleiri en einni grein.

1.Tölt T7 Pollaflokkur
2. Tölt T7 Barnaflokkur
3. Tölt T7 Unglingaflokkur
4. Tölt T7 Ungmennaflokkur
5. Tölt T7 Opin flokkur – 1. flokkur ER ÁHUGAMANNAFLOKKUR
6. Tölt T7 Opin flokkur – Meistaraflokkur ER OPINN FLOKKUR
7. Tölt T7 Opinn flokkur – 3. flokkur Er UNGHROSSAFLOKKUR
8. Stökk – 800m

Bestu kveðjur og gangi ykkur vel,

Firmakeppnisnefndin

08 May, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2021

Skrá í sumarferð Sleipnis

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


Maí
10Maí Mán 16:00 - 22:00 Reiðnámskeið Æksulýðsnefndar 
11Maí Þri 8:15 - 10:10 FSU_Hestabraut 
11Maí Þri 15:30 - 16:00 Frátekin v.Félagsverkefnið 

Hliðskjálf dagatal


Maí
8Maí Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 
10Maí Mán 17:00 - 18:30 Frátekið v. Stjórn 
10Maí Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 128 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1909
Articles View Hits
5293093