Þá fer að styttast í annað vetrarmót Sleipnis, Byko og Furuflís, en það verður haldið þann 16. Mars næstkomandi. 

Þetta vetrarmót verður með örlitlum breytingum en við verðum í samstarfi með Gæðingadómarafélagi LH og verður þetta annað vetrarmót sem sagt gæðingakeppni

Hér kemur örlítil kynning á mótinu en mótið sjálft verður meira kynnt þegar nær dregur

 

Keppt verður í B-flokki en riðin verður sérstök forkeppni, 2-3 inná í einu og svo úrslit.

Keppt verður í:          

Barnaflokki

Unglingaflokki

Ungmennaflokki

B-flokki áhugamanna

B-flokki opnum flokki

Sérstök forkeppni í B-flokk er þannig hljóðandi 

Tveir hringir hægt tölt.

Tveir hringir brokk frjáls hraði. 

Tveir hringir greitt tölt á langhliðum. 

Vilji x 2 

Fegurð í reið x 2. 

Deilitala fyrir dómara er 7.

Fyrir Barnaflokk er örlítið öðruvísi en það er                                                      

Tveir hringir brokk og/eða tölt.
Tvær langhliðar stökk, betri langhlið gildir til einkunnar. 
Stjórnun og áseta x 2. 
Deilitala fyrir dómara er 4.

 

Fyrir Unglingaflokki er prógrammið einnig breytt

Tveir hringir hægt tölt. 
Tveir hringir brokk frjáls hraði. Tvær umferðir yfirferðargangur á langhliðum, annað hvort tölt eða brokk.                                         Stjórnun og áseta                                                                                                                               
Deilitala fyrir dómara er 4

FyruGaedingamotimage.png

 

04 Jun, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2020

Skrá í sumarferð Sleipnis

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


Júní
4Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
11Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
18Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
18Jún Fim 8:00 - 20:00 Lokuð vegna Íslandsmóts 

Hliðskjálf dagatal


Júní
6Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekið v Gæðngamót 
11Jún Fim 18:00 - 19:00 Frátekið v. Húsnefnd 
18Jún Fim 7:00 - 23:00 Frátekið v Húsnefnd 

Vellir dagatal


Júní
5Jún Fös Hringvellir og Skeiðbraut lokuð frá kl. 18 v. Gæðingamóts 
6Jún Lau Hringvellir- Skeiðbraut eru lokuð vegna Gæðingamóts 
10Jún Mið 8:00 - 22:00 Skeiðbrautin lokuð v. Skeiðleika 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 229 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1782
Articles View Hits
3838150