Þá er komið að 2. vetrarmóti Sleipnis og verður það eins og áður var sagt í samstarfi með Gæðingadómarafélagi Íslands en keppt verður í B- flokki. Þess má geta að þetta mót fellur undir stigakeppnina á mótunum þannig það er til mikils að vinna

Athuga skal að riðið er eftir þul !!     Mótið hefst klukkan 12:00 

Flokkarnir verða 

 Pollaflokkur (óbreyttur) skráning á staðnum milli 11:00 - 11:30

 • Barnaflokkur 
 • Unglingaflokkur
 • Ungmennaflokkur
 • Áhugamannaflokkur 2 (til að skrá sig í þennan flokk skal velja C1 flokk á Sportfeng)
 • Áhugamannaflokkur 1 (til að skrá sig í þennan flokk skal velja C flokk á Sportfeng)
 • Heldri menn og konur (55+) (til að skrá sig í þennan flokk skal velja Pollaþrígangur á Sportfeng)
 • Opinn flokkur ( Heitir B-Flokkur)
 • Sérstök forkeppni verður riðin í öllum flokkur nema Pollaflokki.
 • Barnaflokkur 

Þrír til fimm hestar inni á hringvellinum í einu, 

 • •Tveir hringir brokk og/eða tölt. 
 • •Tvær langhliðar fet.
 • •Stjórnun og áseta x 2.
 • •Deilitala fyrir dómara er 4.

Unglingaflokkur

Þrír til  fimm hestar inni á hringvellinum í einu,  

 • •Tveir hringir hægt tölt.
 • •Tveir hringir brokk frjáls hraði.
 • •Tvær umferðir yfirferðargangur á langhliðum, annað hvort tölt eða brokk.
 • •Stjórnun og áseta 
 • •Deilitala fyrir dómara er 4.

Ungmennaflokkur

Þrír til fimm hestar inni á hringvellinum í einu,

 • •Tveir hringir hægt tölt.
 • •Tveir hringir brokk, frjáls hraði.
 • •Tveir hringir greitt tölt á langhliðum.
 • •Fegurð í reið
 • •Vilji
 • •Deilitala fyrir dómara er 5.

Áhugamannaflokkur 2

Þrír til fimm hestar inni á hringvellinum í einu, 

 • •Tveir hringir hægt tölt.
 • •Tveir hringir brokk, frjáls hraði.
 • •Tveir hringir greitt tölt á langhliðum.
 • •Fegurð í reið
 • •Vilji
 • •Deilitala fyrir dómara er 5.

Áhugamannaflokkur 1

Þrír til fimm hestar inni á hringvellinum í einu, 

 • •Tveir hringir hægt tölt.
 • •Tveir hringir brokk, frjáls hraði.
 • •Tveir hringir greitt tölt á langhliðum.
 • •Fegurð í reið
 • •Vilji
 • •Deilitala fyrir dómara er 5.

Heldri menn og konur (55+)

Þrír til fimm hestar inni á hringvellinum í einu, 

 • •Tveir hringir brokk og/eða tölt. 
 • •Tvær langhliðar fet.
 • •Stjórnun og áseta x 2.
 • •Deilitala fyrir dómara er 4.

Opinn flokkur

  Þrír til fimm hestar inni á hringvellinum í einu,

 • •Tveir hringir hægt tölt.
 • •Tveir hringir brokk frjáls hraði.
 • •Tveir hringir greitt tölt á langhliðum.
 • •Vilji x 2 
 • •Fegurð í reið x 2.
 • •Deilitala fyrir dómara er 7.

Skráning fer fram á Sportfeng og hefst Sunnudaginn 10 Mars og líkur Fimtudaginn 14 Mars klukkan 23:59 

Taka skal fram uppá hvora hönd er riðið við skráningu!

 Skráningargjöld :

 • §Frítt fyrir börn og polla
 • §Unglingar kr.1000
 • §Ungmenni kr.1500
 • §Fullorðnir kr.2000.

Ef einhverjar spurningar eða vændriði eru endilega sendið skilaboð á ingi12345@gmail.com

 

Gaedingamot

04 Jun, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2020

Skrá í sumarferð Sleipnis

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


Júní
4Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
11Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
18Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
18Jún Fim 8:00 - 20:00 Lokuð vegna Íslandsmóts 

Hliðskjálf dagatal


Júní
6Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekið v Gæðngamót 
11Jún Fim 18:00 - 19:00 Frátekið v. Húsnefnd 
18Jún Fim 7:00 - 23:00 Frátekið v Húsnefnd 

Vellir dagatal


Júní
5Jún Fös Hringvellir og Skeiðbraut lokuð frá kl. 18 v. Gæðingamóts 
6Jún Lau Hringvellir- Skeiðbraut eru lokuð vegna Gæðingamóts 
10Jún Mið 8:00 - 22:00 Skeiðbrautin lokuð v. Skeiðleika 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 485 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1782
Articles View Hits
3838039