1. Vetrarmót Sleipnis verður haldið á Brávöllum laugardaginn 15 .Febrúar.

Þá er komið að fyrsta Vetrarmóti Sleipnis 2020 og verður engu sparað til þetta árið en við höfum fengið með okkur frábæran stuðningi Furu-Flísar og  BYKO sem gefur verðlaunin.

Þökkum FURUFLÍS og BYKO stuðninginn.

Keppt verður í Pollaflokki, Barnaflokki, Unglingaflokki, Ungmennaflokki, Áhugamanna flokki 1 & 2 , Heldri menn og konur og að sjálfsögðu Opinn flokkur.

Skráningargjöld :

♣ Frítt fyrir börn og polla
♣ Unglingar kr.1000
♣ Ungmenni kr.1500
♣ Fullorðnir kr.2000.

Mótið byrjar kl 12:30 á Pollaflokki inní Reiðhöll Sleipnis.
Skráning og greiðsla ( í reiðufé ) frá kl. 11:30 - 12:30 i dómpalli.

Stigasöfnun er fyrir öll mót og til mikils að vinna ef mætt er á öll mótin.

2. Vetrarmót Sleipnis verður haldið 7. Mars og verða þeir í samstarfi við GDLH. Mótið verður því Gæðingakeppni sem riðin  verður í sömu flokkum og hin mótin. Sérstök forkeppni í B – flokk og riðið eftir þul. 

Einnig verður boðið uppá A – Flokk. 

Vetrarmótanefnd Sleipnis

07 Aug, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


Ágúst
13Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
20Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
27Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Hliðskjálf dagatal


Ágúst
22Ágú Lau 10:00 Frátekið v Húsnefnd 
23Ágú Sun 8:00 Frátekið v Húsnefnd 
28Ágú Fös 16:00 - 19:00 Frátekið v. Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 236 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1811
Articles View Hits
4212211