Gæðingarleikar GDLH og Sleipnis-   Nýjar dagsetningar!!

Vegna  mjög slæmrar veðurspár næstkomandi laugardag (7.mars) ætlum við fresta Gæðingaleikum Sleipinis og GDLH til 21. Mars.

Ástæðan fyrir tveggja vikna frestun er að þann 14. mars verður Meistardeildin í hestaíþróttum með skeiðkeppni sína á Brávöllum og kemur hún til með að taka allan daginn. 

8. mars er einnig upptekinn á Brávöllum en þá er Folaldasýning Hrossaræktarsamtaka Flóahrepps og einnig sama dag  Gæðingafimi Meistardeildarinnar í hestaíþróttum.

  • Gæðingaleikar Sleipnis og GDLH verða því  21.mars
  • 3 Vetrarmót Sleipnins verður 4.apríl
  • Páskatölt Sleipnis verður 8.apríl 

Þeir sem hafa  nú þegar skráð sig á mótið geta geymt sína skráningu sína inn í Sportfeng og eru þá búnir að skrá á næsta mót. Opið verður á skráningar til miðnættis 19.mars.

Þeir sem vilja draga skráningu sína til baka endilega sendið póst á vetrarmotsnefnd@sleipnir.is með nafni og grein sem þeir hafa skráð  sig í. Einnig reikninsnúmer til að endurgreiða þeim sem hafa borgað.

Sjáumst hress og kát þann 21. mars í rjómablíðu á Brávöllum.

Kveðja Vetrarmótsnefnd 

20 Sep, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


September
21Sep Mán 10:25 - 12:20 Frátekin v. FSU hestabraut 
22Sep Þri 10:25 - 12:20 Frátekin v. FSU hestabraut 
24Sep Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Hliðskjálf dagatal


September
21Sep Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v Húsnefnd 
23Sep Mið 19:30 - 23:30 Frátekið v Húsnefnd 
26Sep Lau 12:00 Frátekið Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 156 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1823
Articles View Hits
4351543