Kæru Sleipnisfélagar. Við í Vetrarmótanefnd í samráði við dómara og stjórn Sleipnis höfum ákveðið að aflýsa Gæðingaleikum GDLH og Sleipnis sem halda átti 21. mars næstkomandi.
Þegar ákvörðun var tekinn um að halda mótið þrátt fyrir COVID-19 vonuðumst við að hápunkti væri náð en svo var ekki.

Smitum á Íslandi fjölgar með hverjum deginum og ekki viljum við vera fjölga þeim með Gæðingaleikunum.Vonandi hafa allir skilning fyrir þessu öllu saman og biðjumst við afsökunar á öllum þessum rugling seinustu daga varðandi Gæðingaleika GDLH og Sleipnis.

Við komum að sjálfsögðu til með að endurgreiða þeim sem hafa skráð og borgað á næstu dögum. Endilega sendið skráninganúmer ykkar til okkar á vetrarmotsnefnd@sleipnir.is og gott væri ef nafn á knapa og hesti fylgdi.

Með þessari aflýsingu komum við einmig til með að aflýsa 3. vetrarmóti Sleipnis þann 4. apríl og Páskatölti þann 8. apríl. Sjáumst hress og kát með hækkandi sól á viðburðum og skemmtunum félagsins í vor 

Kveðja 
Vetrarmótanefnd Sleipnis

04 Dec, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um Viðrunarhólf

Vidrunarholf

Skipulagsmál

Skipulagsmal

 Reiðhöll dagatal


Desember
6Des Mán 10:20 - 12:40 Frátekin-FSU_reiðkennsla 
6Des Mán 12:40 - 15:00 Frátekin v. FSU hestabraut 
6Des Mán 15:00 - 20:00 Frátekin v.Æskulýðsstarf 

Hliðskjálf dagatal


Desember
6Des Mán 19:00 - 21:30 Frátekið v. Húsnefnd 
9Des Fim 17:00 - 18:00 Frátekin v. Sleipni 
9Des Fim 19:30 - 21:00 Frátekin v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 58 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1980
Articles View Hits
6323010