Nú er komið að fyrsta vetrarmóti sleipnis þennan veturinn, mótið verður haldið á Brávöllum sunnudaginn 6.febrúar kl 13:00

Fyrsta mótið fer fram með hefðbundnum hætti þar sem riðið er hægt tölt og frjáls ferð á tölti. 

Skráning fer fram á sportfeng og og lokað verður fyrir hana kl 12:00 á laugardag 5. febrúar. 

 Það er mjög mikilvægt að kvittun millifærslunar sé send á vetrarmot@sleipnir.is. Skráningin er eingöngu gild ef kvittunin er send á netfangið.

Flokkar og skráningargjöld verða með sama sniði og síðustu ár.

  • Pollaflokkur – frítt
  • Barnaflokkur – 1000kr.
  • Unglingaflokkur – 1000kr.
  • Ungmennaflokkur – 1500kr.
  • Heldri menn og konur (55+) – 2500kr.
  • Áhugamannaflokkur 2 (minna vanir ) – 2500kr.
  • Áhugamannaflokkur 1 (meira vanir) – 2500kr.
  • Opinn flokkur – 2500kr.

Ef skráðir eru 9 eða fleiri í tilteknum flokk verða riðlar og velur dómari svo 6 manns til að ríða úrslit. 

Um sporfeng.

 Tekið er fram að sportfengur bíður ekki alltaf uppá rétta flokka í sínu kerfi og því getur þinn flokkur verið nefndur annað í forritinu heldur enn hann í raun er.

Skráning í pollaflokki fer fram í dómpalli kl 11:30 – 12:00 í mótsdag.

 

Heiti flokka í sportfeng sem valið er við skráningu .

Barnaflokkur – barnaflokkur.

Unglingaflokkur-unglingaflokkur.

Ungmennaflokkur- ungmennaflokkur.

Heldri menn og konur 55+- T7 fullorðinsflokkur 3 flokkur.

Áhugamannaflokkur2 – T7 fullorðinsflokkur 2 flokkur.

Áhugamannaflokkur1-T7 fullorðinsflokkur 1 flokkur.

Opinn flokkur- T7 fullorðinsflokkur meistaraflokkur.

Ef eitthvað liggur fólki á hjarta varðandi skráningu eða mótið í heild sinni er bent á að hafa samband við Unnsteinn í síma 7873391, annaðhvort með símtali eða sms.

Vegna móts sem fram fer á Ingólfshvoli á föstudagskvöldið er beðið um að hafa ekki samband við unnstein eftir kl 4 á föstudaginn, enn hægt er að heyra í honum fyrir kl 4 á föstudag og á laugardag.

Viljum sjá sem flesta mætta á brávelli hvort sem er sem keppendur eða áhorfendur, við vonumst eftir góðu verðri og góðri stemningu og ef allt gengur að óskum verður sjoppan að sjálfsögðu opin.

Vetrarmótanefnd sleipnis 2022

10 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
29Jún Fim 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 
30Jún Fös 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 

Júlí
1Júl Lau 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 

Hliðskjálf dagatal


Júní
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 
16Jún Fös 12:00 Frátekin v. húsnefnd 
24Jún Lau 12:00 frátekið v húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 202 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
8035036