Opið Páskatölt Sleipnis verður haldið á Ingólfshvoli þann 13. apríl n.k. kl 18:00 eftir tveggja ára hlé.

Keppt verður í 3 flokkum í tölti og einnig verður boðið uppá skeið í gegnum höllina ef þátttaka næst. Vegna ákveðins tímaramma sem við höfum verða sett fjöldatakmörk á flokkana.

Flokkarnir sem keppt verður í eru:

  1. Tölt T7 17 ára og yngri max 20 kepp,
  2. Tölt T3 Ungmennaflokkur max 20 kepp,
  3. Tölt T7 áhugamannaflokkur max 20 kepp, 
  4. Tölt T3 Opinn flokkur max 30 kepp, 
  5. Flugskeið, max 20 kepp. 

Skráning  er hafin og fer fram á Sportfeng og stendur yfir til miðnættis 10.apríl n.k. 

Skráningargjöld:

  1. Í flokki 17 ára og yngri 2000kr.
  2. Ungmennaflokkur 3500kr.
  3. Áhugamannaflokkur 3500kr.
  4. Opinn flokkur 3500kr.
  5. Flugskeið 2000kr.

Ef fólk kýs að greiða með millifærslu verður að senda kvittun á vetrarmot@sleipnir.is til þess að  skráning  verði og sé gild. 
Einnig má senda spurningar á þetta netfang ef eitthvað brennur á vörum fólks varðandi mótið.

Vetrarmótanefnd.

02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Hliðskjálf dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v. Gæðingamóts Sleipnis 
9Jún Fös 12:00 Frátekið v Húsnefnd 
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 189 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
7999883

Vellir dagatal


Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis