Kæru félagar. 

Þá er komið að þriðja og seinasta vetrarmótinu sem haldið verður úti á Brávöllum laugardaginn 25.mars, og biðjum fyrir að veðurguðir verði okkur hliðhollir. Í þetta skipti verður keppt í gæðingatölti,  riðið er það sama og venjulega, hægt tölt uppá aðra höndina og frjáls ferð á hina.
Í þetta skipti eru 3 dómarar sem gefa einkunn og 2-3 saman í holli. 

Skráning hefst kl 10 mánudaginn 20 mars og opin út miðvikudaginn 22.mars. 

Kíkið vel hér að neðan fyrir nöfnum á flokkum eins og þeir eru settir upp á sportfeng svo skráð sé í réttan flokk. EKKI verður tekið við skráningum eftir auglýstan skráningatíma.  

Opinn flokkur  - Gæðingatölt Fullorðinsflokkur 

Áhugamannaflokkur 1 – Gæðingatölt fullorðinsflokkur Gæðingaflokkur 1 

Áhugamannaflokkur 2  - Gæðingatölt fullorðinsflokkur Gæðingaflokkur 2 

Heldri menn og konur 55 + - Gæðingatölt Ungmenna Gæðingaflokkur 2 

Ungmennaflokkur – Gæðingatölt  Ungmennaflokkur Gæðingaflokkur 1

Unglingaflokkur – Gæðingatölt Unglingaflokkur 

Barnaflokkur – Gæðingatölt Barnaflokkur 

Skráning í pollaflokk skal senda póst á vetrarmot@sleipnir.is . Nafn knapa, hest og jafnvel aldur beggja.  Vegna notkun reiðhallar verður pollaflokkur úti á velli. 

Fyrirspurnir skal einnig bent á að senda á vetrarmot@sleipnir.is

Vetrarmótsnefnd. 

02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Hliðskjálf dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v. Gæðingamóts Sleipnis 
9Jún Fös 12:00 Frátekið v Húsnefnd 
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 189 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
7999883

Vellir dagatal


Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis