Kæru félagar. 

Síðustu vetrarleikar Sleipnir verða á Brávöllum laugardaginn 25.mars og ætlum við að hefja mótið kl.11:00 á pollum á vellinum þar sem að reiðhöllin verður í notkun.

Eftir að pollar hafa notið sín og tekið við sínum viðurkenningum hefjum við keppnina í gæðingatölti.  Mótið mun fara þannig fram að riðin verður forkeppni þar sem 2-3 eru inná í einu, gerð er 5 mín pása að lokinni forkeppni og svo eru riðin úrslit en 6 efstu í hverjum flokki ríða til verðlauna.

3 gæðingadómarar munu dæma og gefa einkunnir.

Minnt er á að pískur er aðeins leyfður í barna og unglingaflokki.

Einnig skal taka fram að skáreim er alfarið óheimil með stöngum.

Dagskrá:

  • 11:00
  • Pollar
  • Börn
  • Unglingar
  • Ungmenni
  • Áhugamenn 2.flokkur
  • Áhugamenn 1.flokkur
  • Opinn flokkur

Ráslistar eru komnir inn í KAPPA.

Hvetjum alla að vera tilbúna á upphitunarvelli svo mótið geti gengið vel fyrir sig.

Hlökkum til að sjá sem flesta á laugardaginn, veðurguðirnir virðast ætla heiðra okkur með góðri veðurspá og hvetjum við alla til að mæta og hafa gaman af !

Kveðja,

Vetarmótsnefndin

02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Hliðskjálf dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v. Gæðingamóts Sleipnis 
9Jún Fös 12:00 Frátekið v Húsnefnd 
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 189 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
7999883

Vellir dagatal


Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis