Þemakvennareiðtúrsinser "regnboginn".

Lagt af stað kl 13:30 frá Sleipnishöllinni og riðið sem leið liggur að Stekkum í Sandvíkurhreppi/Árborg með  áningu í skóginum við Byggðarhorn.  Í Stekkum borðum við nesti og þar er góð aðstaða fyrir menn og hesta. Síðan ríðum við sömu leið til baka með áningu í skóginum þar sem við tökum lagið og undirbúum okkur fyrir síðasta spölinn.

Vegna breyttrar dagsetningar á Kvennareiðtúr verður ekki möguleiki að vera í Hliðskjálf þar sem það er í útleigu og þar af leiðandi hefur nefndin tekið þá ákvörðum að matur verður snæddur í Sleipnishöllinni (reiðhöllinni)að loknum reiðtúr um kl:18,00 . Matur og nesti kemur frá Veisluþjónustu Suðurlands.

Í Sleipnishöllina mæta hressir trúbadorar sem leiða okkur í söng fram eftir kvöldi.

Miðasala verður miðvikudaginn 15.maí frá kl:16,00 -18,00 í hesthúsinu hjá Jóhönnu Haraldsdóttur sem er númer 8 við Vallartröð.

Nesti og matur er á sama verði og í fyrra 3,500kr en  1,200kr ef konur vilja eingöngu nesti.

                        Hlökkum til að sjá ykkurí öllum regnboganslitum.

Ef spurningar vakna er auðveldast að hafa samband við nefndarkonur sem eru eftirfarandi:

Ingibjörg Stefánsdóttir sím 8642972   Jóhanna Haraldsdóttir sími 6945282 

Jóna Ingvarsdóttir sími 6618107 og Sigríður Harðardóttir sími 8245598

Bkv.Nefndin

01 Jun, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2020

Skrá í sumarferð Sleipnis

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


Júní
4Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
11Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
18Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
18Jún Fim 8:00 - 20:00 Lokuð vegna Íslandsmóts 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 282 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1779
Articles View Hits
3827061