Boðið verður upp á nokkur námskeið nú fyrir áramót sem og á nýju ári ef næg þátttaka fæst. Námskeiðin eru ætluð fyrir börn / unglinga sem ekki hafa aðgang að hesti og búnaði. Kennsla fer fram í Reiðhöll Sleipnis að Brávöllum og eða á svæðinu þar ef verður leyfa. Þátttakendum eru lagðir til hestar og búnaður sem til þarf. Ef krakkar eiga hjálma mega þau koma með þá og einnig er möguleiki að koma með sinn hest.
Skráning fer fram á FB Oddnýjar Láru:
https://www.facebook.com/Reidskolisleipnisogoddnyjarlaru,
einnig á netfanginu: oddnylara(at)floaskoli.is og í síma: 847 9834 

Kennsla fer fram á eftirfarandi dögum í vetur : 12-13 október, 26-27 október, 9-10 nóvember, 23-24 nóvember og 7-8 desember 

Tímasetningar eru eftirfarandi: 

  • Dagarnir 12-13 október : 11:00-12:30 – 13:00-14:30 – 15:00-16:30
  • Dagarnir 26-27 október : 15:00-16:30 – 17:00-18:30 – 19:00-20:30 ( þessar tímasetningar eru með fyrirvara um breytingar því ef höllin er laus fyrr þá reikna ég með að hafa það sömu tímasetningar og 12-13 október, það verður þá þannig að þeir sem eru skráðir 15:00-16:30 færast til 11:00-12:30 o.s.f) það kemur vonandi í ljós sem fyrst. 
  • 9-10 nóvember: 11:00-12:30 – 13:00-14:30 – 15:00-16:30
  • 23-24 nóvember: 11:00-12:30 – 13:00-14:30 – 15:00-16:30
  • 7-8 desember : 11:00-12:30 – 13:00-14:30 – 15:00-16:30

Kveðja Oddný Lára

                                                           Reidskoli OLG

23 Jun, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um

Vidrunarholf

Reiðhöll dagatal


Júní
24Jún Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 

Júlí
1Júl Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
8Júl Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 

Hliðskjálf dagatal


Júní
23Jún Mið 19:30 - 22:00 Fundur-stjórn 
25Jún Fös 12:00 Frátekið v. Húsnefnd 
28Jún Mán 19:30 - 22:00 Fundur-stjórn 

Vellir dagatal


Júlí
13Júl Þri 20:00 - 23:00 Skeiðbrautin er lokuð 
27Júl Þri 20:00 - 23:00 Skeiðbrautin er lokuð 

Ágúst
17Ágú Þri 20:00 - 23:00 Skeiðbrautin er lokuð 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 298 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1943
Articles View Hits
5548041