KEPPNISNÁMSKEIÐ
Stefnir þú á úrtöku fyrir Landsmót?
Langar þig að ná betri árangri og hækka skor þitt á íþróttamótum 2020?
Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni.
Námskeiðið verður sniðið að undirbúningi fyrir keppni.
Markmið námskeiðsins er að byggja hest og knapa rétt upp fyrir komandi keppnistímabil. Fara yfir ásetu og stjórnun knapa ásamt því að bæta og auka jafnvægi hestsins til að auka getu og afköst inn á keppnisbrautinni.
Námskeiðið er í boði fyrir knapa sem hafa mikla keppnisreynslu jafn fyrir þá sem aldrei hafa keppt en vilja byrja sinn keppnisferil.
Fyrirkomulag kennslu fer fram í einkatímum (30 mín) eða paratímum, (45 mín) t.d fyrir systkini eða einhverja sem vilja sækja kennsluna saman.
Námskeiðið verðir til að byrja með 6 skipti og verður síðan boðið upp á framhaldsnámskeið og eftirfylgni fram að og/eða yfir keppnistímabil.
Reiðtímar verða inni í reiðhöll að Vallartröð 9, Selfossi til að byrja með en einnig mun kennslan fara fram út á velli.
Námskeiði verður á mánudögum og þriðjudögum og mun hefjast um 27 janúar.
Fyrir frekari upplýsingar og skráningu í síma 821-2803
Ragnhildur Haraldsdóttir
Reiðkennari C

07 Aug, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


Ágúst
13Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
20Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
27Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Hliðskjálf dagatal


Ágúst
22Ágú Lau 10:00 Frátekið v Húsnefnd 
23Ágú Sun 8:00 Frátekið v Húsnefnd 
28Ágú Fös 16:00 - 19:00 Frátekið v. Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 156 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1811
Articles View Hits
4211966