Nú er lokið fyrstu helgi við að reisa nýja viðbyggingu við austurgafl Sleipnishallarinnar. Vinna  hefur staðið yfir síðan á föstudag og nú er komin upp grindin. Að verkinu hefur komið vaskur hópur félagsmanna sem tryggði að þetta gekk hratt og vel fyrir sig.  Í framhalinu er áætlað að loka húsinu á næstunni. Stjórn vill koma á framfæri miklum þökkum til allra þeirra sem að verkinu komu þessa helgina.  Framlag ykkar er ómetanlegt.

Stjórnin

 

14 Jul, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


Júlí
16Júl Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
23Júl Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
30Júl Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Hliðskjálf dagatal


Júlí
24Júl Fös 12:00 Frátekið v. Húsnefnd 
25Júl Lau 12:00 Frátekið v. Húsnefnd 
31Júl Fös 8:00 - 21:00 Frátekið v. UMFÍ mót 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 576 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1808
Articles View Hits
4094401