Mennta og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út tilkynningu með upplýsingum um tilhögun skóla-, frístunda- og íþróttastarfs barna og ungmenna eftir 4. maí. Þar segir að æfingar og keppnir í skipulögðu íþróttastarfi barna og ungmenna yngri en 16 ára séu heimilar án áhorfenda eða fullorðinna gesta eftir 4. maí bæði utan og innanhúss en 2ja metra fjarlægðarreglan enn í gildi. sjá nánar á vef stjórnarráðsins.

Fjöldatakmarkanir barna falla úr gildi en færast úr 20 í 50 manns fyrir fullorðna. Mest mega 7 fullorðnir æfa saman úti við en 4 fullorðnir innanhúss og getum við því opnað Sleipnishöllina á ný með þeirri takmörkun, þ.e. mest mega vera 4 inni í einu og þurfa þeir að gæta 2ja metra reglunnar auk handþvottar og sprittunar eins og áður, sjá nánar auglýsingu um takmörkun á samkomum vegna farsóttar á vef stjórnartíðinda.

Munið að þessar breytingar taka ekki gildi fyrr en eftir 4. maí.

26 May, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2020

Skrá í sumarferð Sleipnis

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


Maí
26Maí Þri 16:30 - 21:30 Reiðámskeið Æskulýsnefndar 
28Maí Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Júní
4Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 702 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1773
Articles View Hits
3812110