Reiðskóli Oddnýjar Láru og Sleipnis verður haldin í Vallartröð 4 á Selfossi í sumar, umsjónarmaður er Oddný Lára Guðnadóttir. Oddný er menntaður hestafræðingur og leiðbeinandi frá Háskólanum á Hólum í Hjaltadal og hefur haldið allmörg reiðnámskeið með góðum árangri í gegnum árin. Skráning er hafin í síma 8479834 eða á reidskoli(hja)sleipnir.is. Börn læra grunnatriði í hestamennsku, stjórnun og ásetu. Farið verður í útreiðartúra ásamt uppákomum í reiðhöll. Innifalið í verði er aðgangur að hesti, reiðtygjum og hjálmi.
Vil benda fólki á feisbúkk síðu reiðskólans en hún hefur verið aðal skráningarform reiðskólans undan farin ár 

https://www.facebook.com/Reidskolioddnyjarlaruogsleipnis/

Þess ber að geta að vegna Covid-19 getur margt raskast og tímasetningar og annað breyst eða færst til. 

Fyrir 6-9 ára. 5 daga námskeið kostar 11.000 kr.
1.-5. júní – 13:30-14:30 og 14:30-15:30
8.-12. júní – 09:30-10:30 og 10:30-11:30 og 14:30-15:30
15. -19. júní – 09:30-10:30 og 10:30-11:30
22.-26. júní – 09:30-10:30 og 10:30-11:30
29.jún-3. júl – 09:30-10:30 og 10:30 – 11:30
6.júlí – 10.júlí – 09:30-10:30 – 10:30-11:30 og 14:30-15:30
13.júlí – 17.júlí – 09:30-10:30 – 10:30-11:30

Fyrir 9 ára og eldri 5 daga námskeið 11.000
15. -19 júní - 14:30- 15:30
22.-26. júní – 14:30-15:30
13.júlí – 17.júlí - 14:30-15:30

Fyrir 9 ára og eldri. 10 dagar 24.000 kr.
8.-19. júní – 12:30-14:00
22. júní – 3. júlí – 12:30-14:00
6.júlí – 17.júlí – 12:30-14:00

Nokkrar reglur eru núna sem hafa ekki verið áður og eru út af COVID 19. Foreldrar eru beðnir um að koma ekki inn í hesthús með börnum sínum, það verður spritt fyrir utan og allir að spritta áður en þeir koma inn, semsé  börnin. Það verða bara tveir starfsmenn í einu að hjálpa til. 

 

20 Jan, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Stefnumótun 2020

Stefnumotun 2020

Reiðhöll dagatal


Janúar
20Jan Mið 17:00 - 22:00 Reiðnámskeið- Fræðslunefnd 
21Jan Fim 12:40 - 14:30 FSU_Hestabraut 
22Jan Fös 14:00 - 18:00 Útleiga- Reiðmaðurinn 

Hliðskjálf dagatal


Janúar
25Jan Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Febrúar
1Feb Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 
8Feb Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 382 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1858
Articles View Hits
4816425