Fyrstu skeiðleikar ársins fara fram á Brávöllum á Selfossi miðvikudagskvöldið 20.maí. Eins og kynnt var um daginn að þá verður nú hægt að veðja á skeiðleika í gegnum www.lengjan.is og verða stuðlar á hesta birtir fljótlega eftir að ráslistar hafa verið kunngjörðir.

Þær frábæru fréttir eru einnig að sjónvarpsstöðin alendis mun sýna beint frá öllum skeiðleikum ársins. Stjórn Skeiðfélagsins fagnar því mjög að hafa fengið þá við liðs við sig til þess að sýna frá skeiðleikum sem þykja ganga hratt fyrir sig og vera sjónvarpsvænir.

Þessi tvö atriði að ná skeiðleikunum í beina útsendingu og einnig að hægt verður að veðja á úrslit þeirra verða vonandi til þess að skeiðgreinar nái að blómsa enn frekar.

Skráningu lýkur í kvöld sunnudaginn 17.maí og vegna þess að um veðreiðar er að ræða verður ekki hægt að skrá sig eftir að skráningu lokar.

Skeiðfélagið

12 Aug, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


Ágúst
13Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
20Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
27Ágú Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Hliðskjálf dagatal


Ágúst
28Ágú Fös 16:00 - 19:00 Frátekið v. Húsnefnd 

September
5Sep Lau 18:00 Frátekið v. Húsnefnd 

Maí
7Maí Fös 12:00 - 23:00 Frátekið v Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 647 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1811
Articles View Hits
4232004