Síðastliðinn föstudag, 5.mars, var undirritaður þjónustusamningur milli Sveitarfélagsins Árborgar og Hestamannafélagsins Sleipnis um rekstrarstyrki og verkefni sem Sleipnir hefur umsjón með.
Það voru þau Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Sigríður Magnea Björgvinsdóttir, formaður Sleipnis sem undirrituðu samninginn sem gildir út árið 2021 með ákvæði um framlengingu.
Helstu atriði nýs samnings er að Hestamannafélagið Sleipnir býður sem áður upp á reiðnámskeið yfir sumartímann fyrir börn sem ekki hafa bakland í hestamennsku, kemur að viðburðum í samfélaginu líkt og 1.maí,17.júní og ákveðnum forvarnaverkefnum. 
Sveitarfélagið styrkir félagið sérstaklega með greiðslu styrks vegna reksturs reiðhallarinnar, viðhalds á æfinga- og keppnisvöllum og afrekssjóðs sem er ætlað að styrkja íþróttamenn og þjálfara félagsins. Báðir aðilar mun síðan á árinu vinna áfram að framtíðarskipulagi hesthúsahverfisins á Selfossi, reiðvallar og reiðstíga út úr hverfinu.

Gísli H og Sigríður M

20 Oct, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um Viðrunarhólf

Vidrunarholf

Skipulagsmál

Skipulagsmal

 Reiðhöll dagatal


Október
20Okt Mið 13:10 - 15:30 Frátekin-FSU_reiðkennsla 
21Okt Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
22Okt Fös 8:15 - 10:05 Frátekin v. FSU Hestabraut 

Hliðskjálf dagatal


Október
20Okt Mið 18:30 - 20:00 Frátekið v. Æskulýðsnefdn 
21Okt Fim 17:00 - 18:00 Frátekin v. Sleipni 
25Okt Mán 19:00 - 21:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 119 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1971
Articles View Hits
6181079