Kæru Sleipnisfélagar, þá er komið að árlega opna Járnkarlsmótinu okkar í Háfeta .
Það verður haldið þriðjudaginn 3.maí kl: 19:00 í Þorlákshöfn. 
Dómari verður : Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir.
Hvetjum alla til að taka þátt og eiga skemmtilega kvöldstund með okkur. Því fleiri því skemmtilegra
Þetta verður þrígangsmót, þú velur 3 gangtegundir til að sýna og það verður einn inná í einu.

Mótið hefst kl.19:00 og verður úti á hringvelli.

Keppt er í Barnaflokk, Unglingaflokk og Fullorðinsflokk.

Það verður keppt í: 
Barnaflokk  ( börn velja tvær gangtegundir )
Unglingaflokk
Fullorðinsflokk

Skráningar fara fram í síma 772-2075, hringja eða senda skilaboð - Linda Guðgeirs 
!SKRÁNINGU LÝKUR SUNNUDAGINN 1.MAÍ! 

Sýna þarf 3 gangtegundir að eigin vali í fullorðins og unglingaflokk en 2 gangtegundir í barnaflokk, knapi fær 2 hringi/4 langhliðar til að sýna 3 gangtegundir. ATH! Að tölt á hvaða hraða sem er telst sem ein gangtegund, því er ekki hægt að sýna hægt tölt og greitt tölt.

Leyfilegt er að sýna 4 gangtegundir og þá gilda 3 hæðstu einkunnir.

Einn verður inná í einu.

Farandbikarar eru fyrir 1,2 og 3 sætið í fullorðinsflokk og fyrir 1 sæti í barna og unglingaflokk.

Ekkert skráningargjald.

Bestu kveðjur, fyrir hönd keppnisnefndar hestamannafélagsins Háfeta

Linda Guðgeirs.

02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Hliðskjálf dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v. Gæðingamóts Sleipnis 
9Jún Fös 12:00 Frátekið v Húsnefnd 
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 189 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
7999883

Vellir dagatal


Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis