Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands ætlar að bjóða upp á nýtt og spennandi nám í Reiðmanninum sem er frumtamningar á unghrossum/tryppum.

Námið er haldið í samstarfi við hestamannafélagið Fák, og verður haldið í reiðhöllinni Víðidal.

Kennarar verða Ólafur Andri Guðmundsson og Haukur Bjarnason. Báðir reyndir reiðkennarar og tamningarmenn, og munu þeir kenna námið saman.

Einungis verða 20 pláss í náminu. Námið verður fjórar verklegar helgar, verklegar helgar eru frá föstudegi til sunnudags og hefst kennslan eftirmiðdag á föstudegi. Byrjað er á sýnikennslu og í framhaldinu er verkleg kennsla í litlum hópum. 4-5 verklegar kennslustundir hverja helgi.

Þátttakendur geta fengið dýralæknir til að gera tannheilbrigðisskoðun á sínum hesti gegn greiðslu.

Hægt að fá leigðar stíur á vægu gjaldi yfir námskeiðshelgarnar ef þörf er á því

Verð: 165.000 (hægt er að skipta námskeiðisgjaldi í þrjár greiðslur).

Verklegar helgar verða:

30 .sept – 2 .okt: Fyrirlestur með dýralækni um helstu sjúkdóma hrossa.
14-16. okt: Fyrirlestur um atferlisfræði hrossa. Hrefna Sigurjónsdóttir líffræðingur og prófessor við Háskóla Íslands.
4-6. nóv: Fyrirlestur um fóðurfræði. Einar Ásgeirsson
25-27. nóv: Fyrirlestur með reiðkennurunum um framhaldsþjálfun þar sem nemendur fá leiðsögn hvað tekur svo við.

<Skráning fer fram í í þessum link>

02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Hliðskjálf dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v. Gæðingamóts Sleipnis 
9Jún Fös 12:00 Frátekið v Húsnefnd 
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 189 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
7999883

Vellir dagatal


Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis